fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Hólmar Örn vildi ekki snúa aftur í landsliðið – Arnar Þór reyndi að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 12:00

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson hafnaði því að snúa aftur í íslenska landsliðið þegar eftir því var kallað. Þetta er fullyrt á Fótbolta.net í dag.

433.is sagði fyrst allra frá því í síðustu viku að Arnar Þór Viðarsson hefði beðið Hólmar um að snúa aftur.

Hólmar hætti í landsliðinu á síðasta ári en Arnar Þór vildi fá þennan öfluga varnarmann til baka.

„Vorum að fá þær upplýsingar að það hafi ekki gengið hjá Arnari að sannfæra Hólmar Örn. Hólmar hafi sagt nei og snýr ekki aftur í landsliðsskóna… allavega ekki að svo stöddu,“ segir í frétt Fótbolta.net.

Arnar Þór mun klukkan 13:15 í dag velja hóp sinn fyrir komandi í verkefni í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Í gær

KSÍ í þjálfaraleit

KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt