fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt nálægt því að ganga frá kaupum á Jurrien Timber frá Ajax. Pedro Almeida sérfræðingur í félagaskiptum fjallar um málið.

Hann segir að United hafi náð samkomulagi við Ajax um að borga 30 milljónir punda fyrir Timber.

Fjallað hefur verið um að Erik ten Hag nýr stjóri liðsins vilji ólmur fá þennan tvítuga varnarmann til United.

Getty Images

Timber er bæði hægri bakvörður og miðvörður en Ten Hag er að hefja störf hjá United og þarf að laga og hreinsa til í leikmannahópi félagsins.

Umboðsmaður Timber setti inn færslu í síðustu viku þar sam hann sagðist vera að klára viðskipti og halda margir að þar sé átt við Timber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir