fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Gætu veitt erkifjendum sínum tvöfalt högg í magann

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Gabriel Jesus yfirgefi Manchester City í sumar.

Mínútum framherjans mun án efa fækka töluvert við komu Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund í sumar. Hann leitar því líklega annað.

Jesus hefur verið sterklega orðaður við Arsenal. Liðið er í krísu fram á við þar sem samningar þeirra Eddie Nketiah og Alexandre Lacazette eru að renna út.

Nú segir Football.london hins vegar frá því að erkifjendur Arsenal í Tottenham ætli að veita þeim samkeppni um Brasilíumanninn.

Það er útlit fyrir að Tottenham muni hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu. Til þess þarf liðið aðeins að fá stig gegn Norwich í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Myndi það án efa gefa lærisveinum Antonio Conte forskot í baráttunni Jesus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“