fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Líkurnar á að Mane fari frá Liverpool aukast – PSG býður ríflega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 15:00

Sadio Mane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er líklegra áfangastaður en FC Bayern fyrir Sadio Mane en þýska blaðið Bild fjallar um málið.

Bild fjallar um að Mane gæti hugsað sér að fara frá Liverpool í sumar en samningur hans í Bítlaborginni er á enda eftir ár.

Umboðsmaður Mane fundaði með Bayern á dögunum en Bild segir að PSG sé að leiða kapphlaupið.

Mane er þrítugur og kemur frá Senegal en PSG og Bayern eru klár í að bjóða honum hærri laun en Liverpool.

PSG er tilbúið að borga Mane svo talsvert hærri laun en Bayern og því telur Bild að ef Mane fer í sumar þá fari hann til Parísar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“