fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar og FH eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í kvöld.

Haukar heimsóttu Augnablik og unnu 1-5 sigur. Keri Michelle Birkenhead gerði tvö mörk fyrir Hafnfirðinga. Þórey Björk Eyþórsdóttir, Maria Fernanda Contreras Munoz og Rakel Leósdóttir skoruðu einnig. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir skoraði mark Augnabliks.

Þór/KA verður andstæðingur Hauka í 16-liða úrslitunum.

FH vann þá ÍH 0-6. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir gerðu báðar tvö mörk. Hin mörkin skoruðu þær Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Shaina Faiena Ashouri.

FH mætir Stjörnunni í 16-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“