fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukar og FH eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigra í kvöld.

Haukar heimsóttu Augnablik og unnu 1-5 sigur. Keri Michelle Birkenhead gerði tvö mörk fyrir Hafnfirðinga. Þórey Björk Eyþórsdóttir, Maria Fernanda Contreras Munoz og Rakel Leósdóttir skoruðu einnig. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir skoraði mark Augnabliks.

Þór/KA verður andstæðingur Hauka í 16-liða úrslitunum.

FH vann þá ÍH 0-6. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir gerðu báðar tvö mörk. Hin mörkin skoruðu þær Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir og Shaina Faiena Ashouri.

FH mætir Stjörnunni í 16-liða úrslitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu