fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Byrjunarliðin í stórleiknum – Pablo Punyed og Ísak Snær byrja

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. maí 2022 18:22

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fara fram í Bestu deild karla í kvöld og hefjast allir klukkan 19:15. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá Breiðablik í heimsókn í Víkina í stórleik kvöldsins.

Blikar hafa unnið alla fyrstu fimm leiki sína á tímabilinu en Víkingar hafa ekki byrjað jafn vel og menn áttu von á. Liðið vann FH í fyrsta leik tímabilsins en hafa síðan unnið tvo, gert eitt jafntefli og tapað tveimur.

Pablo Punyed kemur inn í byrjunarlið Víkinga fyrir Ara Sigurpálsson í kvöld. Hinn sjóðheiti Ísak Snær Þorvaldsson er að sjálfsögðu á sínum stað í byrjunarliði Blika.

Byrjunarlið Víkinga:

Ingvar Jónsson, Logi Tómasson, Oliver Ekroth, Erlingur Agnarsson, Kyle McLagan, Pablo Punyed, Júlíus Magnússon, Karl Friðleifur Gunnarsson, Helgi Guðjónsson, Kristall Máni Ingason, Nikolaj Hansen

Byrjunarlið Blika:

Anton Ari Einarsson, Damir Muminovic, Höskuldur Gunnlaugsson, Viktor Örn Margeirsson, Oliver Sigurjónsson, Kristinn Steindórsson, Gisli Eyjólfsson, Jason Daði Svanþórsson, Davíð Ingvarsson, Dagur Dan, Ísak Snær Þorvaldsson,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni