fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Hið minnsta tólf leikmenn fara frá United í sumar – Sjáðu listann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 13:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News fjallar um þær breytingar sem munu eiga sér stað hjá félaginu í sumar en allt í allt gæti félagið losað sig við tólf leikmenn.

Um er að ræða leikmenn sem eru að verða samningslausir, sumir hafa viljað fara en aðrir fá ekki boð um nýjan samning.

Erik ten Hag mætti til starfa hjá Manchester United í dag og er hans verk að taka til hendinni eftir erfitt tímabil.

Paul Pogba, Nemanja Matic, Jesse Lingard, Juan Mata og Edinson Cavani fara allir frítt frá félaginu.

Þá mun varamarkvörðurinn Lee Grant einnig fara þegar samningur hans rennur út.

Þá mun fjöldi leikmanna úr varaliði United hverfa frá, Ondrej Mastny, Reece Devine, Charlie Wellens,, Connor Stanley, D’Mani Mellor og Mateo Mejia fá ekki nýjan samning samkvæmt Manchester Evening News.

Samningur Dylan Levitt er þá á enda en hann hefur hrifið marga á láni hjá Dundee í Skotlandi og gæti fengið boð um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Í gær

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni