fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

AC Milan einum sigri frá fyrsta meistaratitlinum í ellefu ár

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 20:47

AC Milan er meistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan verða Ítalíumeistarar í fótbolta í fyrsta sinn í 11 ár ef liðið vinnur Sassuolo í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta sunnudag.

Þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Milan á Atalanta á San Siro vellinum í dag. Markalaust var í hálfleik en Rafael Leao og Theo Hernandez skoruðu mörk heimamanna í síðari hálfleik.

Inter Milan þurfti að vinna Cagliari í kvöld til að halda í við granna sína í titilbaráttunni og tókst það vel. Matteo Darmian skoraði eitt og Lautaro Martinez tvö í 3-1 sigri.

Inter Milan eru ríkjandi Ítalíumeistarar en sitja nú í öðru sæti, tveimur stigum á eftir grönnum sínum í Milan þegar ein umferð er eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Í gær

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks