fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Chelsea bikarmeistari eftir sigur gegn Man City

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 16:23

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna í fótbolta annað árið í röð eftir 3-2 sigur gegn Man City í framlengingu. Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn á dögunum og sóttist eftir að vinna tvöfalt í dag.

Sam Kerr kom Chelsea yfir á 33. mínútu en Lauren Hemp jafnaði fyrir City konur níu mínútum síðar. Erin Cuthbert kom Chelsea aftur yfir eftir rúman klukkutíma leik en Haley Raso jafnaði mínútu fyrir leikslok og því gripið til framlengingar.

Sam Kerr skoraði annað mark sitt í leiknum og sigurmark Chelsea í framlengingunni og annar bikarsigur Chelsea í röð staðreynd.

Nýtt áhorfendamet var slegið í úrslitaleik ensku bikarkeppni kvenna í fótbolta en rúmlega 49 þúsund manns voru á Wembley vellinum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu