fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Enski boltinn: Tottenham í fjórða sætið eftir sigur á Burnley

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 13:01

(Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Burnley í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í dag í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Tottenham er á höttunum eftir Meistaradeildarsæti meðan Burnley er í bullandi fallbaráttu.

Harry Kane kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu á lokasekúndum fyrri hálfleiks eftir að boltinn hafði farið í höndina á Ashley Barnes.

Burnley átti nokkrar góðar sóknir í síðari hálfleik en tókst ekki að koma boltanum í netið og lokatölur 1-0 sigur Spurs.

Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Tottenham sem er með 68 stig, tveimur stigum meira en Arsenal sem á leik til góða gegn Newcastle á St. James’ Park annað kvöld.

Burnley er í 17. sæti með 34 stig, jafnt Leeds að stigum en Leeds er með lakari markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina