fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Óttar Magnús heldur áfram að skora í Bandaríkjunum – Gunnhildur Yrsa á skotskónum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar léku í Bandaríkjunum í fótbolta í gær. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson voru bæði á skotskónum.

Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City. Gunnhildur Yrsa kom heimakonum í Orlando yfir á 51. mínútu en Elyse Bennett jafnaði metin á 78. mínútu.

Kristin Hamilton kom Kansas yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma en Tony Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando úr vítaspyrnu á sjöttu mínútu uppbótartíma.

Þorleifur Úlfarsson byrjaði leikinn á vinstri kantinum fyrir Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur á Nashville í MLS-deildinni. Adalberto Carrasquilla og Darwin Quintero gerðu mörk Houston Dynamo í leiknum. Þorleifur fór af velli í fyrri hálfleik.

Þá heldur Óttar Magnús Karlsson áfram að skora fyrir Oakland Roots í næstefstu deildinni í Bandaríkjunum. Hann kom sínum mönnum yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik gegn Las Vegas Lights en Alex Lara jafnaði fyrir Vegas á 24. mínútu og þar við sat, 1-1 jafntefli niðurstaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband

Varð rennandi blautur í beinni útsendingu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Í gær

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram