fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Liverpool leiðir kapphlaupið um bróður Jude Bellingham

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 12:05

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leiður kapphlaupið um Jobe Bellingham, yngri bróður Jude Bellingham, leikmanns Borussia Dortmund. Jobe er 16 ára gamall og leikur með Birmingham City eins og eldri bróðir hans gerði áður en hann flutti sig yfir til Þýskalands.

Jobe þykir mjög efnilegur og er eftirsóttur af nokkrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Jobe hefur verið boðinn samningur hjá Birmingham en er frjálst að semja við önnur félög frá og með næstu leiktíð.

Jobe getur spilað margar stöður á vellinum, meðal annars vinstri kant og sem framherji. Hann lék þrjá leiki fyrir Birmingham á leiktíðinni og hefur þar að auki spilað með yngri landsliðum Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina