fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður í ensku b-deildinni ætlar að koma út úr skápnum

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkynhneigður leikmaður í ensku b-deildinni ætlar að koma út úr skápnum í sjónvarpsviðtali í næstu viku. Leikmaðurinn er að sögn „mjög afslappaður“ og nýtur fulls stuðnings samherja sinna og félagsins.

Leikmaðurinn er á unglingsaldri og er sagður vilja taka á fordómum gegn samkynhneigð í fótbolta. Aðeins einn atvinnumaður í fótbolta er kominn út úr skápnum í dag en það er Joshua Cavallo sem spilar með Adelaide United í Ástralíu.

Samvkæmt heimildarmanni Sun hefur leikmaðurinn þegar sagt félaginu og knattspyrnustjóra sínum frá ákvörðun sinni og fjölskylda leikmannsins veit að hann er samkynhneigður.

Félagið gerði honum ljóst að þetta er hans ákvörðun og að það myndi styðja við bakið á honum. Hann sagði liðsfélögum sínum frá þessu á föstudag og þeir styðja hann líka,“ sagði heimildarmaður Sun.

Tímarnir hafa breyst og liðsfélagar hans líta ekki á þetta sem neitt stórmál. Þeir hafa meiri áhuga á spilamennsku hans. Hann er mikils metinn hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu