fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Rooney setur spurningarmerki við titilsigur City – „Mér finnst þetta skrítið“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 11:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sett spurningarmerki við titilsigur nágrannana í Manchester City árið 2012.

Sergio Aguero tryggði City titilinn með dramatísku marki í uppbótartíma gegn Queens Park Rangers. Leiknum lauk með 3-2 sigri City sem gerði það að verkum að liðið vann titilinn á markatölu. Mancester United hafnaði í öðru sæti.

Paddy Kenny hefði átt að gera betur í nokkrum mörkum. City skorar annað markið og QPR gefur þeim boltann strax aftur og það hefur aldrei verið sett spurningarmerki við það – mér finnst það skrítið.“

„Djibril Cisse fagnaði eftir leikinn með City mönnum en þetta er sögulegur atburður í ensku úrvalsdeildinni – og ég er viss um að þetta sé líklega eitt besta augnablikið í ensku úrvalsdeildinni ef maður var ekki United leikmaður,“ sagði Rooney í samtali við Sun.

Rétt er að geta þess að QPR slapp við fall á lokadegi tímabilsins og útskýrir það líklega fagnaðarlæti Djibril Cisse í lok leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu