fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Allsvenskan: Aron skoraði í sigri gegn Sveini Aroni og félögum

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 17:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sirius tók á móti Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen var í byrjunarliði Elfsborg og Aron Bjarnason byrjaði fyrir heimamenn í Sirius.

Markalaust var í hálfleik en Christian Kouakou kom Sirius yfir á 56. mínútu og Aron tvöfaldaði forystuna sjö mínútum síðar og þar við sat, lokatölur 2-0.

Aron fór af velli þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en Sveinn Aron fór af velli á 73. mínútu.

Sirius er í sjötta sæti deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki. Elfsborg er í níunda sæti með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig

Kostulegt myndband – Sungu níðsöngva um Saka sem svaraði skemmtilega fyrir sig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“

Ókvæðisorðum stöðugt hreytt í Greenwood – „Ég er viss um að köllin hafi áhrif á hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Í gær

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco