fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Maguire og Fern giftu sig hjá sýslumanni í dag – Rándýrt brúðkaup í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 18:20

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, giftist í dag unnustu sinni, Fern Hawkins.

Athöfnin var lítil og fór fram hjá sýslumanni ásamt nánustu aðstandendum þeirra hjóna.

Í sumar munu þau Maguire og Hawkins svo halda stórglæsilegt brúðkaup í kastala í Frakklandi.

Maguire og Hawkins eru bæði 29 ára gömul og hafa verið saman í fjölda ára. Þau hafa verið trúlofuð síðan í febrúar 2018.

Það hefur lítið gengið hjá Maguire á vellinum á þessari leiktíð. Bæði honum og Man Utd hefur gengið afleitlega. Hann hefur þó einhverju að fagna utan vallar núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal