fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

„Mér fannst ég sterk og falleg“

Fókus
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:11

Mynd/Women‘s Health/Daniella Midenge

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Hilary Duff segir að hún hefði farið vel út fyrir þægindarammann þegar hún sat fyrir nakin fyrir nýjasta tölublað Women‘s Health.

„Jæææææja, þetta var ógnvekjandi. Ég vissi að þetta myndi gera mig óttaslegna og ég hafði rétt fyrir mér,“ segir hún í færslu á Instagram.

Aðeins konur komu að tökunni og segir leikkonan að hún hefði skemmt sér konunglega. „Mér fannst ég sterk og falleg. Ég hló mikið þegar ég var að koma mér í þessar stellingar, án þess að vera í uppháum buxum og einhverju víðu – eins og ég er vanalega klædd.“

Hilary þakkar ljósmyndaranum, Daniella Midenge, fyrir að fanga augnablik þar sem henni fannst hún bæði berskjölduð og sterk.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff)

Hilary Duff fer um víðan völl í viðtalinu sem má lesa í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni