fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Costa orðaður við óvænta endurkomu til Englands en ekki í úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Mirror í dag gæti það farið svo að framherjinn Diego Costa leiki í ensku B-deildinni með Birmingham á næstu leiktíð.

Kínverskir eigendur félagsins eru sagðir tilbúnir að selja það. Fyrrum leikmaður Barcelona, Maxi Lopez, er hluti af hópi sem er sagður ætla að bjóða í félagið.

Fari það svo að þeim takist að eignast meirihluta er talið að félagið muni reyna að fá hinn reynslumikla Costa til sín.

Costa er 33 ára gamall og hefur hann verið án félags síðan hann yfirgaf Atletico Mineiro í Brasilíu í janúar.

Hann er hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Chelsea þar sem hann skoraði 58 mörk í 120 leikjum eftir að hafa komið frá Atletico Madrid árið 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega