fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og frú njóta lífsins á snekkju eftir erfiða tíma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez reyna að njóta lífsins eftir mjög erfiða tíma en barn þeirra fæddist andvana á dögunum.

Georgina gekk með tvíbura en drengur þeirra lést í fæðingu en stúlkan fæddist lifandi og heilsast vel.

Frí er hjá Manchester United þessa dagana og reynir parið að njóta lífsins með því að slaka á.

Ronaldo birti mynd af parinu á snekkju en talið er að þau séu stödd í Portúgal.

Fjölskyldan er búsett í Manchester en síðasta haust gekk Ronaldo aftur í raðir Manchester United, óvíst er hvað gerist í sumar en sögur hafa verið í gangi um framtíð Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega