fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaður Jesus staðfestir viðræður við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 13:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á að Gabriel Jesus fari frá Manchester City í sumar en umboðsmaður hans staðfestir viðræður við önnur félög.

City keypti Erling Haaland í gær og því mun tækifærum Jesus líklega fækka á næstu leiktíð.

Umboðsmaðurinn staðfestir fund með Arsenal en enska félagið vill fá Jesus í sínar raðir í sumar. Mikel Arteta var aðstoðarþjálfari City og stýrir nú Arsenal, hann þekkir því vel til Jesus.

„Við höfum fundað með Arsenal um Jesus, við erum spenntir fyrir því verkefni. Þetta er möguleiki sem við skoðum,“ sagði umboðsmaður Jesus

Hann tjáði fjölmiðlum einnig að sex önnur félög hefðu sýnt því áhuga að krækja í framherjann frá Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho