fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Todd Boehly ætlar að dæla peningum í leikmannakaup í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 12:51

Todd Boehly, eigandi Chelsea, á leik Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly sem að öllum líkindum verður nýr eigandi Chelsea ætlar sér að setja fjármuni í leikmannakaup í sumar.

Boehly og hans teymi er nú í viðræðum um að ganga frá kaupum á félaginu sem Roman Abramovich á í dag.

Allar eigur Roman eru frystar í Bretlandi og sökum þess er félagið til sölu. Boehly er eigandi LA Dodgers og þekkir því rekstur íþróttafélaga.

Boehly var mættur í stúkuna á Stamford Bridge um helgina og sá liðið gera 2-2 jafntefli við Wolves á heimavelli.

Boehly borgar 4,25 milljarða punda fyrir Chelsea en hluti af því fer í að byggja upp heimavöll og æfingasvæði félagsins.

Daily Mail segir að Boehly vilji ganga frá kaupunum sem fyrst til að geta komið með fjármuni fyrir Thomas Tuchel stjóra Chelsea til að kaupa leikmenn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín