fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Haaland fær hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 10:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja segir að Manchester City muni í vikunni staðfesta kaup sín á Erling Haaland frá Dortmund.

City mun borga 63 milljónir punda fyrir Haaland en slík klásúla er í samningi hans. Framherjinn frá Noregi fetar í fótspor föður sína, Alf-Inge sem lék með City.

Flest stórlið í Evrópu hafa verið á eftir Haaland en fyrir nokkru síðan var ljóst að City yrði fyrir valinu.

Ensk blöð taka svo málið lengra og segja að Haaland muni þéna 500 þúsund pund á viku og verður launahæsti leikmaður deildarinnar. Rúmar 80 milljónir króna í viku hverri fyrir norska framherjann.

Haaland hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi en reynir nú fyrir sér á Englandi undir stjórn Pep Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín