fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Þetta eru launin sem Haaland fær hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 10:00

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja segir að Manchester City muni í vikunni staðfesta kaup sín á Erling Haaland frá Dortmund.

City mun borga 63 milljónir punda fyrir Haaland en slík klásúla er í samningi hans. Framherjinn frá Noregi fetar í fótspor föður sína, Alf-Inge sem lék með City.

Flest stórlið í Evrópu hafa verið á eftir Haaland en fyrir nokkru síðan var ljóst að City yrði fyrir valinu.

Ensk blöð taka svo málið lengra og segja að Haaland muni þéna 500 þúsund pund á viku og verður launahæsti leikmaður deildarinnar. Rúmar 80 milljónir króna í viku hverri fyrir norska framherjann.

Haaland hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi en reynir nú fyrir sér á Englandi undir stjórn Pep Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð