fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: City þremur stigum á undan Liverpool – Tóku hressilega fram úr í markatöluleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 17:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið með þriggja stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa rúllað yfir Newcastle á heimavelli í dag.

Raheem Sterling kom City yfir eftir tæpar 20 mínútur. Aymeric Laporte bætti svo við marki á 38. mínútu og staðan í hálfleik var 2-0.

Rodri gulltryggði sigur heimamanna með marki á 61. mínútu.

Englandsmeistararnir bættu svo við tveimur mörkum í blálokin. Phil Foden skoraði fjórða markið á 90. mínútu áður en Sterling skoraði sitt annað mark í uppbótartíma. Lokatölur 5-0.

Sem fyrr segir er City á toppi deildarinnar, nú með 86 stig. Ásamt því að vera með þremur stigum meira en Liverpool er markatala liðsins nú fjórum mörkum betri en hjá lærisveinum Jurgen Klopp eftir stórsigurinn í dag.

Newcastle er í þrettánda sæti með 43 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United