fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sveindís þýskur meistari með Wolfsburg – Lyon á góðri leið með að endurheimta titilinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 16:08

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru þýskir meistarar eftir stórsigur á Jena í næstsíðustu umferð deildarinnar í dag.

Wolfsburg vann leikinn 1-10 og þýða úrslitin að Bayern Munchen getur ekki lengur náð þeim.

Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg í dag og skoraði annað mark liðsins.

GettyImages

Í Frakklandi kom Sara Björk Gunnarsdóttir inn á sem varamaður á 78. mínútu í 2-0 sigri Lyon á Paris FC.

Lyon er með fimm stiga forskot á Paris Saint-Germain þegar tveir leikir eru eftir. Liðið er því á góðri leið með að endurheimta Frakklandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol