fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn sögðu leikmenn ekki eiga skilið að klæðast treyjunni – Sjáðu svar Bruno

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk skell gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikar enduðu 4-0.

Liðið á nú ekki lengur tölfræðilegan möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Tímabilið hefur verið algjör vonbrigði.

Stuðningsmenn Man Utd eru orðnir ansi pirraðir á stöðunni og sungu í gær að leikmönnunum inni á vellinum að þeir ættu ekki skilið að klæðast treyjunni.

Bruno Fernandes, leikmaður Man Utd, var spurður út í þetta í viðtali eftir leik. „Þetta á líka við um mig. Miðað við frammistöðu mína í dag átti ég ekki skilið að klæðast treyjunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands
433Sport
Í gær

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United

Annar vinstri bakvörður mögulega á leið til United
433Sport
Í gær

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni

Fylkir staðfestir ráðningu á Arnari Grétarssyni