fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Árni og félagar að bjarga sér – Elías í byrjunarliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 19:07

Elías Már Ómarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðin Nimes og Rodez áttu leiki í frönsku B-deildinni í dag.

Elías Már Ómarsson leikur með Nimes en Árni Vilhjálmsson er hjá Rodez.

Nimes tapaði 2-1 gegn Toulouse í dag þar sem Elías var í byrjunarliði. Hann var tekinn af velli þegar tíu mínútur lifðu leiks.

Nimes siglir lignan sjó um miðja deild. Liðið er í níunda sæti með 49 stig.

Árni Vilhjálmsson í leik með Breiðabliki í fyrra. Mynd/Getty

Rodez vann gífurlega mikilvægan 0-1 sigur á Bastia. Árni var ónotaður varamaður í leiknum.

Eftir sigurinn er Rodez með 40 stig, þremur stigum meira en Quevilly Rouen sem er í átjánda sæti. Þá er markatala Rodez töluvert hagstæðari. Liðið virðist því vera að bjarga sér frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?

Granit Xhaka að mæta aftur í enska boltann?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn