fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Championship-deildinni lokið – Luton og Sheffield United í umspilið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku B-deildinni er lokið en síðasta umferðin var leikin í dag.

Fulham og Bournemouth höfðu þegar tryggt sér sæti í efstu deild. Bournemouth vann 1-0 sigur á Millwall en Fulham fékk 4-0 skell gegn Sheffield United. Síðastnefnda liðið tryggði sér einmitt fimmta sæti og þar með sæti í umspili um sæti í efstu deild með sigrinum.

Luton fylgir Sheffield í umspilið eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Reading í dag. Middlesbrough, Blackburn og Millwall sitja eftir.

Huddersfield og Nottingham Forest höfðu þegar tryggt sér sæti í umspili fyrir leiki dagsins. Huddersfield mætir þar Luton og Forest mætir Sheffield.

Þá var ljóst fyrir leiki dagsins að Peterborough, Derby og Barnsley færu niður um deild.

Það helsta úr Championship-deildinni
Upp í úrvalsdeild: Fulham og Bournemouth
Í umspil: Huddersfield, Nottingham Forest, Sheffield United og Luton
Falla: Peterborough, Derby og Barnsley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings

Jón Páll ráðinn í þjálfarateymi Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram

Fyrsta tilboði Liverpool í Ekitike hafnaði en viðræður halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina

Umboðsmaður Sancho mættur til Ítalíu til að reyna að klára hlutina
433Sport
Í gær

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike

Liverpool færist nær því að kaupa Ekitike
433Sport
Í gær

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands

Samningnum rift í Tyrklandi og hann snýr líklega aftur til Englands