fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvaða knattspyrnustjórar þéna mest – Sá hæst launaði með meira en þrjá milljarða á ári

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 7. maí 2022 11:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun hefur birt lista yfir stjóranna í ensku úrvalsdeildinni eftir því hvað þeir þéna mikið.

Allir þéna þeir hressilega en Pep Guardiola, stjóri Manchester City, trónir á toppnum með 19 milljónir punda í árslaun. Það gerir meira en þrjá milljarða íslenskra króna.

Pep Guardiola

Jurgen Klopp hjá Liverpool kemur á eftir honum með 16 milljónir og svo er Antonio Conte, stjóri Tottenaham, með 15 milljónir punda.

Nýr samningur Mikel Arteta, stjóra Arsenal, flytur hann í fimmta sæti yfir þá hæst launuðu.

Hér fyrir neðan má sjá listann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal