fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Sjáðu bálreiðan Declan Rice öskra á dómarann og saka hann um spillingu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt tók á móti West Ham í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Frankfurt.

Ljóst var að West Ham þurfti að sækja enda marki undir. Aron Cresswell fékk beint rautt spjald á 19. mínútu og þýddi það að gestirnir voru einum færri ansi stóran hluta leiksins sem gerði þeim erfitt fyrir.

Rafael Santos Borre kom heimamönnum í Frankfurt yfir með flottu marki á 26. mínútu. Þetta reyndist eina mark leiksins og sigraði Frankfurt einvígið því 3-1 í heildina og tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Það sauð á Declan Rice stjörnu West Ham eftir leik en hann las yfir dómara leiksins og sakaði hann um spillingu, atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syrgir móður sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann