fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Tom Cruise flaug sjálfur þyrlu á frumsýningu Top Gun

Fókus
Föstudaginn 6. maí 2022 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tom Cruise var viðstaddur heimsfrumsýningu Top Gun: Maverick í miðvikudagskvöld í Calif, San Diego. Kappinn mætti á svæðið með sannkölluðum glæisbrag en það gerði hann í USS Midway þyrlu sem hann flaug sjálfur staðinn rétt áður en hann vippaði sér út úr fararmáta sínum og rölti sallarólega að rauða dreglinum í glansandi smóking.

Cruise fékk miklar og góðar viðtökur frá viðstöddum sem hafa beðið í 36 ár eftir framhaldi af Top Gun sem kom úr árið 1986.

Það fór vel með Cruise og meðleikurum hans sem stilltu sér upp fyrir myndavélunum en meðal þeirra var Miles Teller sem leikur Bradley Bradshaw, son Nick Bradshaw, einnig þekktur sem Goose í upprunalegu Top Gun myndinni.

Forsala miða á Top Gun: Maverick hefst í dag,  en myndin er síðan frumsýnd hér á landi 25. maí.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn