fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Tilboði Ratcliffe í Chelsea hafnað en hann gefst ekki upp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 14:30

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að hefna 4,25 milljarða punda tilboða Sir Jim Ratcliffe í Chelsea en frá þessu greinir talsmaður hans.

Ratcliffe lagði tilboðið fram í síðustu viku, tveimur vikum eftir að lokað var fyrir tilboð. Ratcliffe er einn ríkasti maður í heimi.

„Okkur hefur verið hafnað að Raine sem sér um söluna en við höfum látið vita að við erum til í viðræður áfram,“ segir talsmaður Ratcliffe.

Raine sem sér um söluna er í viðræðum við Todd Boehly og félaga hans um kaup á Chelsea og eru fimm daga viðræður nú í gangi. Roman Abramovich eigandi Chelsea í dag þarf að samþykja allt.

Eigur Abramovich í Bretlandi voru frystar vegnar innrásar Rússlands í Úkraínu, til að bjarga félaginu og framtíð þess þarf Roman að selja félagið.

Það er gríðarleg óvissa í kringum Chelsea og framtíð félagsins nú þegar salan á félaginu virðist í uppnámi.

Vandræði eru að komast í söluna á Chelsea nú þegar Roman Abramovich eigandi félagsins virðist vera að svíkja loforð sitt.

Roman hefur í gegnum árin lánað Chelsea 1,6 milljarð punda. Þegar eigur hans í Bretlandi voru frystar sagðist eigandinn ekki ætla að fara fram á að lánið yrði endurgreitt.

Nú segir Times frá því að Roman vilji fá fjárhæðina endurgreidda. Núverandi keppnisleyfi Chelsea gildir til 31 maí en takist félaginu ekki að finna nýjan eiganda og leysa flækjuna, er óvíst hvort félagið fái keppnisleyfi í Meistaradeildinin og ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina