fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Davíð Smári og Kórdrengir klárir í slaginn – „Þetta verður vissulega erfitt“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. maí 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er spáð að Kórdrengir berjist um sigur í Lengjudeild karla en deildin fer af stað á morgun en Kórdrengir hefja leik á föstudag á útivelli gegn Selfoss.

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn spá því að Kórdrengir endi í þriðja sæti deildarinnar en þetta er annað tímabil félagsins í næst efstu deild.

Lengjudeildin verður í beinni á Hringbraut í sumar, einn leikur í umferð verður í beinni útsendingu og markaþáttur eftir hverja umferð.

„Við teljum okkur alveg vera með lið í það, þetta verður vissulega erfitt,“ segir Davíð Smári Lamude þjálfari Kórdrengja um stöðu mála.

video
play-sharp-fill

Fyrsta tímabilið í deildinni var lærdómur fyrir hið unga félag. „Maður þurfti að læra vel af deildinni í fyrra, þetta er annað árið í deildinni og það ár er oft erfitt. Við erum meðvitaðir um það.“

Nú er ljóst að Kórdrengir leika heimaleiki sína í Safamýr. „Þetta er búið að vera hægt að fá völlinn, gott að fá þetta staðfest.“

Davíð telur að Kórdrengir séu með betri hóp en í fyrra.

„Mér líst vel á hópinn, það fóru menn frá okkur og við þurftum að fylla í þau skörð. Ég tel okkur vera með breiðari hóp en í fyrra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
Hide picture