fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Klopp gat ekki fundið eitt jákvætt atvik við fyrri hálfleikinn

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. maí 2022 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Liverpool menn voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og komst Villarreal í 2-0. Klopp kveikti þó vel í sínum mönnum í hálfleik og átti Luis Diaz frábæra innkomu. Allt annað var að sjá til Liverpool í þeim seinni og endaði leikurinn 2-3, samtals 2-5.

Jurgen Klopp var ánægður með sigurinn og að vera kominn með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn.

„Hugarfarið okkar var ekki í lagi í fyrri hálfleik. Við vorum undir mikilli pressu. Til þess að laga fótboltann þurftum við að breyta hugarfarinu.“

Klopp bað Peter Krawietz, aðstoðarþjálfara, að finna eitt atvik úr fyrri hálfleiknum sem gekk vel til þess að sýna leikmönnum í hálfleik. Peter kom til baka og sagði „Ég finn ekkert.“

Er Klopp var spurður út í hvað hann sagði við leikmennina í hálfleik svaraði Klopp einfaldlega

„Ég sagði þeim að spila betur í seinni en í þeim fyrri!“

„Luis Diaz hafði mikil áhrif á leikinn en það þýðir alls ekki að Diogo Jota hafi verið vandamálið. Alls ekki. Við vorum með 11 vandamál í fyrri hálfleik og þurftum ferska fætur. Við vorum ekki að spila okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð