fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Klopp gat ekki fundið eitt jákvætt atvik við fyrri hálfleikinn

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 3. maí 2022 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Liverpool menn voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og komst Villarreal í 2-0. Klopp kveikti þó vel í sínum mönnum í hálfleik og átti Luis Diaz frábæra innkomu. Allt annað var að sjá til Liverpool í þeim seinni og endaði leikurinn 2-3, samtals 2-5.

Jurgen Klopp var ánægður með sigurinn og að vera kominn með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í þriðja sinn.

„Hugarfarið okkar var ekki í lagi í fyrri hálfleik. Við vorum undir mikilli pressu. Til þess að laga fótboltann þurftum við að breyta hugarfarinu.“

Klopp bað Peter Krawietz, aðstoðarþjálfara, að finna eitt atvik úr fyrri hálfleiknum sem gekk vel til þess að sýna leikmönnum í hálfleik. Peter kom til baka og sagði „Ég finn ekkert.“

Er Klopp var spurður út í hvað hann sagði við leikmennina í hálfleik svaraði Klopp einfaldlega

„Ég sagði þeim að spila betur í seinni en í þeim fyrri!“

„Luis Diaz hafði mikil áhrif á leikinn en það þýðir alls ekki að Diogo Jota hafi verið vandamálið. Alls ekki. Við vorum með 11 vandamál í fyrri hálfleik og þurftum ferska fætur. Við vorum ekki að spila okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina