Liverpool tryggði sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Liverpool menn voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og komst Villarreal í 2-0. Klopp kveikti þó vel í sínum mönnum í hálfleik og átti Luis Diaz frábæra innkomu. Allt annað var að sjá til Liverpool í þeim seinni og endaði leikurinn 2-3, samtals 2-5.
Villarreal: Rulli (4), Foyth (5), Albiol (6), Torres (6), Estupinan (6), Lo Celso (6), Parejo (6), Capoue (6), Coquelin (7), Gerard (6), Dia (6).
Varamenn: Alcacer (6), Chukwueze (5), Pedraza (6), Aurier og Trigueros spiluðu ekki nóg til að fá einkunn.
Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (7), Konate (6), van Dijk (6), Robertson (6), Keita (6), Fabinho (7), Thiago (5), Salah (6), Mane (7), Jota (5).
Varamenn: Diaz (8), Milner, Henderson, Jones, Tsimikas spiluðu ekki nóg til að fá einknunn.
Maður leiksins: Luis Diaz.