fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmaður Newcastle handtekinn eftir að hann meig á minnisvarða í Sunderland

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 3. maí 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Newcastle United hefur verið handtekinn eftir að hann meig á styttu af Sunderland goðsögninni Bob Stokoe fyrir utan heimavöll félagsins á dögunum.

Styttan er minnisvarði um sigurdans Bobs eftir 1-0 sigur Sunderland á Leeds United í úrslitaleik ensku bikarkeppnnnar á Wembley árið 1973.

Myndband af athæfi mannsins hefur verið í deilingu á samfélagsmiðlum og hefur lögreglunni ytra tekist að hafa uppi á manninum.

Maðurinn er 21 árs gamall og var handtekinn fyrir óspektir á almannafæri og er enn í haldi lögreglu.

Mikill sögulegur rígur er á milli Newcastle United og Sunderland, stutt er á milli borganna í Norður-Englandi en rígurinn hefur ekki verið mikill innan vallar undanfarin ár þar sem að Sunderland hefur fallið niður um deildir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð