fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Öruggur sigur Manchester United í síðasta heimaleiknum á tímabilinu

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 2. maí 2022 21:02

Ronaldo fór illa með Tottenham á síðustu leiktíð. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Brentford í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Bruno Fernandes kom heimamönnum yfir strax á 9. mínútu eftir sendingu frá Anthony Elanga. Cristiano Ronaldo taldi sig hafa tvöfaldað forystuna undir lok fyrri hálfleiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu eftir skoðun í VAR. Heimamenn leiddu með einu marki þegar flautað var til hálfleiks.

Manchester United fékk vítaspyrnu á 61. mínútu og tók Ronaldo spyrnuna og skoraði af öryggi. Raphael Varane rak endahnútinn á góðan sigur heimamanna en hann skoraði þriðja markið og sitt fyrsta mark fyrir klúbbinn eftir sendingu frá Alex Telles.

Manchester United er í 6. sæti deildarinnar með 58 stig, fimm stigum frá Arsenal í fjórða sætinu sem á tvo leiki til góða. Brentford er í fjórtánda sæti með 40 stig.

Manchester United 3 – 0 Brentford
1-0 Bruno Fernandes (´9)
2-0 Cristiano Ronaldo (´61)
3-0 Raphael Varane (´72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar

Arsenal vill fara í það að selja þessa þrjá leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu

Gerir fimm ára samning með möguleika á sjötta árinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu

Nýtt 8 milljarða æfingasvæði United opnar í næsta mánuði – Þetta verður á svæðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool

Sádarnir í Newcastle tóku það ekki í mál að Isak færi til Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig