fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
433Sport

Strákurinn sem átti símann sem Ronaldo braut er 14 ára og einhverfur – Er í „algjöru sjokki“ – Lögregla rannsakar málið

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 10:17

Frá atvikinu,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir 14 ára drengs sem átti símann sem Cristiano Ronaldo braut í reiðiskasti eftir tap Manchester United gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær segir son sinn algjöru sjokki vegna atviksins.

Þegar leikmenn gengu af velli virtist Ronaldo slá einhverju frá sér. Það hefur nú verið staðfest að það var sími hins 14 ára gamla Jacob.

Ronaldo hefur sjálfur beðist afsökunar á atvikinu.

Móðir Jacob ræddi atvikið við staðarmiðilinn Liverpool Echo. „Ég grét og skalf. Jacob var í algjöru sjokki. Hann er einhverfur svo hann áttaði sig ekki alveg á þessu fyrr en við komum heim.“

„Hann er svo leiður yfir þessu og hann vill ekki fara aftur á leik. Þetta var fyrsti leikurinn sem hann fer á og þetta gerist. Þetta var frábær dagur alveg fram að þessu. Þetta eyðilagði daginn og skilur okkur eftir með óbragð í munni.“

„Það var ráðist á einhverfan dreng af knattspyrnumanni. Þannig sé ég þetta sem móðir.“

Lögreglan í Merseyside er með málið til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Werner sennilega lánaður á ný

Werner sennilega lánaður á ný
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Liverpool tjáir sig um framtíð sína

Leikmaður Liverpool tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni á sundlaugarbakkanum vekur athygli – Aðdáendur mjög áhyggjufullir er þeir tóku eftir þessu

Myndband af stjörnunni á sundlaugarbakkanum vekur athygli – Aðdáendur mjög áhyggjufullir er þeir tóku eftir þessu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndir frá fyrstu æfingu í Austurríki – Mæta heimakonum á föstudag

Sjáðu myndir frá fyrstu æfingu í Austurríki – Mæta heimakonum á föstudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján fékk þessi skilaboð frá manni á Reykjavíkurflugvelli – „Þetta er langt frá því að vera eðlilegt“

Kristján fékk þessi skilaboð frá manni á Reykjavíkurflugvelli – „Þetta er langt frá því að vera eðlilegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag skýtur á Arne Slot

Ten Hag skýtur á Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir EM – Góð tíðindi fyrir England

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir EM – Góð tíðindi fyrir England
433Sport
Í gær

Lýsir yfir áhyggjum – „Það er það sem mér finnst mjög vont“

Lýsir yfir áhyggjum – „Það er það sem mér finnst mjög vont“
433Sport
Í gær

Borga Manchester City þrjá og hálfan milljarð fyrir leikmann eftir að hafa farið upp

Borga Manchester City þrjá og hálfan milljarð fyrir leikmann eftir að hafa farið upp