fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Mynd sem sannar sekt Ronaldo í gær – Stjarnan neyðist til að biðjast afsökunar

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 09:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var pirraður eftir tap Manchester United gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Þegar hann gekk til leikmannaganga eftir leik virtist hann brjóta síma hjá áhorfanda í reiðiskasti. Nú virðist sem svo að þær sögusagnir hafi verið sannar. Myndir af símanum hafa birst á samfélagsmiðlum og þá hefur Ronaldo neyðst til að biðjast afsökunar.

„Það er ekki auðvelt að ráða við tilfinningarnar þegar maður gengur í gegnum eitthvað eins og við erum að ganga í gegnum núna. Samt sem áður verðum við að sýna virðingu og þolinmæði og vera fyrirmyndir fyrir unga aðdáendur sem elska þennan fallega leik. Mig langar að biðjast afsökunar á reiðiskasti mínu og ef það er möguleiki á því vil ég bjóða stuðningsmanninum á leik á Old Trafford til marks um virðingu,“ skrifaði Ronaldo á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton