fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Lýsir yfir áhyggjum – „Það er það sem mér finnst mjög vont“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 20:30

Gylfi Þór. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Sveinn Geirsson, fyrrum leikmaður Vals og formaður Leikmannasamtakanna, segir áhyggjuefni hversu mikill munur er á Val með og án Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi gekk í raðir Vals í vetur og fór frábærlega af stað í Bestu deildinni. Nú glímir hann hins vegar við meiðsli í baki og hefur ekki verið með í undanförnum þremur leikjum.

Valur átti fremur ósannfærandi frammistöðu gegn FH um helgina, en liðin gerðu 2-2 jafntefli.

„Það er það sem mér finnst mjög vont, að liðið virðist standa og falla á því hvort Gylfi Sigurðsson sé með. Það virðist líta út fyrir það. Það er áfellisdómur að það sé staðan,“ segir Arnar Sveinn í Dr. Football.

Hann spyr sig hvað liðið myndi gera án Gylfa.

„Það var ekkert hundrað prósent að Gylfi hefði komið í Val. Hvað hefði gerst ef Valur hefði farið inn í mótið án Gylfa?“

Gylfi er kominn með þrjú mörk og eina stoðsendingu í Bestu deildinni það sem af er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja kaupa kantmann Chelsea

Vilja kaupa kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham

Mourinho vill kaupa miðjumann Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA

Jöfnun á besta árangri Íslands á lista FIFA
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Ef þú fílar ekki þessar stundir áttu bara að hætta“

Arnar Gunnlaugs: „Ef þú fílar ekki þessar stundir áttu bara að hætta“
433Sport
Í gær

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út

United setur 9 milljarða í æfingasvæði sitt og framkvæmdir fara strax af stað – Svona á þetta að líta út