fbpx
Laugardagur 22.júní 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir EM – Góð tíðindi fyrir England

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 07:30

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka tekur sér ekki frí þó ensku úrvalsdeildinni sé lokið þetta tímabilið og spáir nú í spilin fyrir Evrópumótið sem hefst 14. júní.

Englandi er þar spáð sigri með 19% sigurlíkur en Frakkar koma þar á eftir með 18% líkur.

Þýskaland er í þriðja sætinu en ríkjandi meistarar, Ítalir, eru sjötta líklegasta liðið með 7 % líkur samkvæmt Ofurtölvunni.

EM hefst sem fyrr segir 14. júní og er spilað til 14. júlí.

Hér að neðan má sjá spána.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti

Southgate gagnrýndur fyrir þessi ummæli – Viðurkennir að hann sé að gera þetta á stórmóti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er innilega ósammála ákvörðun KR – „Alltaf pressa og ekki oft innistæða fyrir henni“

Er innilega ósammála ákvörðun KR – „Alltaf pressa og ekki oft innistæða fyrir henni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært skref hjá Karólínu Leu – „Ein af bestu leikmönnum deildarinnar“

Frábært skref hjá Karólínu Leu – „Ein af bestu leikmönnum deildarinnar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

United labbar í burtu ef verðmiðinn lækkar ekki

United labbar í burtu ef verðmiðinn lækkar ekki
433Sport
Í gær

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn

Ummæli Gary Neville fyrir Evrópumótið rifjuð upp – Óvæntur maður hefur slegið í gegn
433Sport
Í gær

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum

Vinur Óskars Hrafns sér hann ekki taka við KR – Segir flökkusögu langt frá sannleikanum