fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
433Sport

Ótrúlegt klúður hjá liði Ísaks

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 21:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusseldorf, með íslenska landsliðsmanninn Ísak Bergmann Jóhannesson innanborðs, tók á móti Bochum í seinni leik liðanna um sæti í þýsku úrvalsdeildinni næsta haust.

Dusseldorf var í B-deildinni á þessari leiktíð en Bochum var að keppa um að halda sæti sínu í efstu deild.

Ísak byrjaði á bekknum í kvöld en Dusseldorf var með 3-0 forystu eftir fyrri leikinn. Þeim tókst þó að glutra niður forskotinu í kvöld og fór leikurinn í vítaspyrnukeppni.

Ísak kom inn á á 76. mínútu og skoraði hann úr sínu víti í vítaspyrnukeppninni. Það dugði þó því miður ekki til því Bochum hafði betur þar. Ótrúleg endurkomu í einvíginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“

Umboðsmaður Haaland tjáir sig: ,,Þúsund prósent“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw

Ekkert pláss fyrir Fernandes eða Maguire í liði Shaw
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg

Sjáðu frábært mark Dana í dag – Stoðsendingin stórkostleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist

Viðbjóðsleg slagsmál brutust út í Þýskalandi: Margir forðuðu sér burt um leið – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum

Pabbinn keyrði í sex tíma eftir að hafa heyrt fréttirnar – Gerði allt til að hjálpa syninum
433Sport
Í gær

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað

Barcelona virðist þurfa að játa sig sigrað
433Sport
Í gær

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“

Velta steinum um þessa stöðu í karlalandsliðinu – „Þá getum við kannski notað þá báða“
433Sport
Í gær

Messi minnti á sig og var stórkostlegur

Messi minnti á sig og var stórkostlegur