fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Magnaður Benzema sá um Chelsea – Lærisveinar Emery leiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. apríl 2022 20:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Um fyrri leiki liðanna var að ræða.

Chelsea tók á móti Real Madrid. Karim Benzema kom gestunum yfir með geggjuðu skallamarki eftir undirbúning Vinicius Junior á 21. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Benzema forystu Real með öðru frábæru skallamarki eftir frábæran undirbúning Luka Modric.

Heimamenn löguðu stöðuna fyrir leikhlé. Þar var á ferðinni Kai Havertz með skallamark eftir fyrirgjöf Jorginho.

Í upphafi seinni hálfleiks fullkomnaði Benzema þrennu sína eftir skelfileg mistök Edouard Mendy í marki Chelsea.

Chelsea fékk nokkur færi til að laga stöðuna það sem eftir lifði leiks en allt kom fyrir ekki. Lokatölur 1-3.

Í hinum leik kvöldsins vann Villarreal 1-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli.

Arnaut Danjuma gerði eina mark leiksins á 8. mínútu. Lærisveinar Unai Emery leiða því fyrir seinni leikinn í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“