fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Sara Björk og Elín Metta snúa aftur í landsliðið – Þetta er hópurinn sem Þorsteinn valdi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. mars 2022 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn fyrir leiki gegn Hvíta Rússlandi og Tékklandi.

Leikirnir eru báðir liður í undankeppni HM 2023 og fara þeir báðir fram ytra. Ísland mætir Hvíta Rússlandi í Belgrad í Serbíu 7. apríl og svo Tékklandi í Teplice í Tékklandi 12. apríl. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki, en Holland er í því efsta með 11 stig eftir fimm leiki. Tékkland er í þriðja sæti með fimm stig eftir fjóra leiki og Hvíta Rússland er í því fjórða með fjögur stig eftir þrjá leiki.

Sara Björk Gunnarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir langa fjarveru, Sara eignaðist sitt fyrsta barn seint á síðasta ári.

Þá er Elín Metta Jensen framherji Vals mætt aftur, hún hafði lítið æft í vetur en hefur fundið neistann til raða inn mörkum aftur.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Hópurinn
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 40 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 7 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 1 leikur

Elísa Viðarsdóttir – Valur – 45 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 14 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 99 leikir, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 44 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 16 leikir, 1 mark
Sif Atladóttir – Selfoss – 86 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir – IFK Kalmar – 125 leikir, 3 mörk
Natasha Moraa Anasi – Breiðablik – 5 leikir, 1 mark
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 99 leikir, 33 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 87 leikir, 12 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 22 leikir, 3 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir – Olympique Lyonnis – 136 leikir, 22 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 17 leikir, 2 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 16 leikir, 5 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – SK Brann – 60 leikir, 9 mörk
Agla María Albertsdóttir – BK Häcken – 44 leikir, 3 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 16 leikir, 6 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – SK Brann – 33 leikir, 2 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristianstads DFF – 5 leikir
Elín Metta Jensen – Valur – 58 leikir, 16 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar

Neitar að framlengja í Sádi og gæti verið á förum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn

Terry mögulega að fá tækifærið í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“