fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Myndband af 11 ára gömlum Haaland vekur athygli – Framtíðin skrifuð í skýin?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 24. mars 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt myndband af 11 ára gömlum Erling Braut Haaland á fótboltaæfingu með Bryne í heimalandi sínu, Noregi, birtist á Twitter í dag.

Haaland er í dag 21 árs gamall og einn allra eftirsóttasti framherji heims. Hann leikur með Borussia Dortmund en mun fara þaðan í sumar þegar klásúla í samningi hans tekur gildi. Þá geta önnur félög keypt hann á 63 milljónir punda.

Norðmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester City sem er talið leiða kapphlaupið um leikmanninn.

Á fótboltaæfingunni sem minnst var á hér að ofan var Haaland einmitt í treyju Man City. Hann var með nafn Mario Balotelli, fyrrum leikmanns liðsins, á bakinu.

Faðir Erling Haaland, Alf-Inge, lék með Man City á atvinnumannaferli sínum.

Í mynbandinu hér að neðan má sjá Haaland sína listir sínar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“