fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Forsetinn staðfestir að samtalið við Lacazette sé virkt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. febrúar 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Michel Aulas forseti Lyon í Frakklandi segir frá því að félagið ætli að gera allt til þess að fá Alexandre Lacazette framherja Arsenal í sumar.

Franski framherjinn verður samningslaus í sumar og er alls óvíst hvort Arsenal hafi áhuga á að framlengja við hann.

„Við munum gera allt til þess að fá Alexandre Lacazette í júní,“ sagði Aulas.

Lacazette er þrítugur en hann kom til Arsenal frá Lyon árið 2017 en fram kom að franska félagið hefði alltaf haldið góðu sambandi við kappann.

Lacazette er fyrsti kostur í framlínu Arsenal í dag en félagið leitar að framtíðar framherja og stefnir á að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla