fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Umboðsmaðurinn umdeildi var lagður inn á gjörgæslu

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 21. janúar 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður nokkurra af helstu knattspyrnustjörnum heimsins var þann 12. janúar síðastliðinn lagður inn á gjörgæsludeild San Raffaele spítalans á Ítalíu sökum þess að ástand hans hafði versnað eftir að hann greindist með lungnabólgu.

Sagt er frá málinu á þýska vefmiðlinum BILD en þar segir að Raiola hafði verið lagður inn með alvarlega lungnabólgu en að ástand hans sé eins og er stöðugt og að hann sé að ná fyrri kröftum á ný.

Raiola er einn þekktasti umboðsmaður knattspyrnuheimsins. Hann er með leikmenn á borð við Paul Pogba á snærum sínum og er óhræddur við að hrista upp í hlutunum með vafasömum eða villandi yfirlýsingum um sína leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“