fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Í góðu lagi með hjarta Aubameyang – ,,Ég er mættur aftur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:39

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, segir í færslu á Instagram að það sé í góðu lagi með hjarta hans.

Aubameyang yfirgaf landslið Gabon á Afríkumótinu að sögn vegna hjartavandamála. Hann sneri aftur til Lundúna til þess að fara í skoðanir vegna þeirra.

,,Sæl öllsömul. Ég er kominn aftur til Lundúna til að fara í nokkrar prófanir. Ég er glaður að segja ykkur frá því að það er í góðu lagi með hjartað á mér og ég við hestaheilsu!! Ég kann virkilega að meta öll skilaboðin síðustu daga. Ég er mættur aftur,“ skrifaði Aubameyang á Instagram.

Framherjinn hefur verið í vandræðum undanfarnar vikur. Undir lok síðasta árs var fyrirliðabandið hjá Arsenal tekið af honum í kjölfar agabrots og síðan þá hefur hann ekki spilað leik fyrir liðið.

Svo gæti farið að Aubameyang fari á láni til Al-Nassr í Sádí-Arabíu í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag