fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gleraugun flugu af og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea lá kylliflatur eftir rosalegt samstuð

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Lazio og fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, slapp heldur betur vel í leik sinna manna gegn Udinese í ítalska bikarnum í gærkvöldi.

Sarri gæti hugsað sig tvisvar um næst þegar að hann stendur nálægt hliðarlínunni er lið hans er að spila en hinn 63 ára gamli knattspyrnustjóri lenti í harkalegu samstuði við leikmann Udinese, Ignacio Pussetto sem er á láni hjá liðinu frá Watford.

Samstuðið var það mikið að gleraugu Sarri, flugu af honum og hann lá kylliflatur eftir í grasinu.

Hann var hins vegar fljótur að standa upp aftur og gaf fljótlega til kynna að það væri allt í góðu hjá sér.

Í viðtali eftir leik sló hann síðan á létta strengi. ,,Þetta var góð prófraun á ástandi mínu, ég vil benda á að það var ég sem stóð fyrstur upp eftir þetta.“

Sjón er söguríkari en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Lazio endaði með að bera sigur úr býtum í leiknum og er búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum ítalska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“