fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Man United hefur áhuga á miðjumanni Aston Villa

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 17. janúar 2022 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur áhuga á miðjumanninum John McGinn sem leikur fyrir Aston Villa og skoska landsliðið.

Telegraph segir að McGinn sé á óskalista Rauðu djöflana en samkvæmt miðlinum er leikmaðurinn metinn á 40 milljónir punda.

Frammistöður McGinn hafa fangað athygli samlanda hans, Sir Alex Ferguson og Darren Fletcher, en búist er við að Villa bjóði Skotanum nýjan samning.

Paul Pogba, Juan Mata og Jesse Lingard verða allir samningslausir í sumar og ljóst er að félagið þarf á nýjum miðjumönnum að halda. Leiðtogahæfileikar McGinn innan sem utan vallar eru sagðir aðlaðandi í augum stjórnarmanna hjá United.

McGinn færði sig yfir á Villa Park fyrir þremur og hálfu ári síðan og hefur skorað 16 mörk í 129 leikjum fyrir félagið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Í gær

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“