fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu mörkin þegar Lewandowski skoraði sitt 300 mark í deild fyrir Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er einhver besti framherji í heimi fótboltans og hefur reyndar verið um langt skeið. Framherjinn knái hefur raðað inn mörkum fyrir þýska stórveldið.

Lewandowski skoraði þrennu fyrir Bayern í öruggum 0-4 útisigri á Köln nú fyrr í dag. Pólski framherjinn hefur því skorað 300 deildarmörk fyrir Bayern. Leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay líkt og allir leikir í þýsku úrvalsdeildinni.

Áður hafði hann raðað inn mörkum fyrir Dortmund en kjaftasögur hafa verið í gangi að um hinn 34 ára gamli framherji væri til í nýja áskorun á ferli sínum.

Thomas Muller var eining á skotskónum en öll helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Myndskeiðið er birt með leyfi Viaplay.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
Hide picture